Fréttir

Dagatalið 2019

Útikennslustofan - dagur íslenskrar tungu

Í dag héldum við upp á dag íslenskrar tungu 

Rauðakrossdeildir sameinast

Rauði krossinn á Vopnafirði hefur verið í viðræðum um sameiningu við deildina á Héraði og Borgarfirði eystra.  Stofnfundur þessarar sameinuðu deildar var haldinn á Bókakaffinu Hlöðum í Fellabæ þann 29. október.

Vinavika

Í síðustu viku var vinavika í skólanum. Nemendur bæði leik- og grunnskóla unnu saman ýmis verkefni og áttu saman gæðastundir. Hérna má sjá myndir sem teknar voru í vikunni.