Fréttir

11.11.11. - Sýning Kormáks Mána og fl. í Sláturhúsinu

Það er alltaf gaman að heyra af borgfirðingum sem eru að gera góða hluti í sinni listgrein. Ljósmyndarinn Kormákur Máni Hafsteinsson, sem kallar sig KOX er að fara að opna sýningu ásamt öðru góðu fólki í Sláturhúsinu á Egilsstöðum þann 11. nóvember og kallast sýningin 11.11.11.

Hin árlega kjötkveðja hjá Álfacafé

Jæja, þá er komið að því. Skráning er hafin í hina árlegu kjötkveðju hjá Álfacafé sem verður laugardaginn 12. nóvember.

Félagsvist

Jæja, þá er komið að fyrra spilakvöldinu okkar í Fjarðarborg en það verður fimmtudaginn 3. nóv. kl. 18:00.

Örnefnaskrá sveitarfélagsins

Þegar þessi nýja síða var sett upp þá glataðist óvart örnefnaskrá Stakkahlíðar sem búið var að slá inn á gömlu síðuna.

Áríðandi morðsending - vefmyndavélin er biluð

Vefmyndavélin er biluð en viðgerð stendur yfir.

Göngum í skólann

Að venju héldum við upp á "Göngum í skólann"

Haustverkin

Þá er haustverkum að mestu lokið

Bullandi fiskerí

Fréttasíðunni barst þessi frétt núna fyrir skemmtstu, en Helga Björg sendi inn helstu aflatölur síðustu viku í firðinum. Við hvetjum áfram alla til þess að senda inn fréttir og annað á síðuna.

Áríðandi Morðsending - vefmyndavélin er biluð - unnið er að viðgerð