Fréttir

Súpufundur hjá Framfarafélaginu

Framfarafélag Borgarfjarðar boðar til almenns félagsfundar í Álfheimum þriðjudaginn 25. mars kl 18:30. Súpa og brauð í boði fyrir fundargesti.

Hópsamvera

Á dögunum var hópsamvera hjá 1. - 7. bekk.

Dans

Í síðustu viku var dansnámsskeið hér í skólanum þar sem Bryndís Snjólfsdóttir kenndi nemendum grunnsporin í hinum ýmsu dönsum.

Félagsvist

Í gær spiluðum við félagsvist í Fjarðarborg með foreldrum og velunnurum.

Grænfánagullkorn

Margt smátt gerir eitt stórt. Munum að endurvinna :) Kveðja nemendur

Söfnun fyrir tæki sem gæti gagnast okkur vel

Lucas er sjálfvirkt hnoðbretti/hnoðþjarkur sem auðvelt er tileinka sér að nota. Á okkar þjónustusvæði er oft langt á milli staða og aukin aðstoð er ekki jafn auðfengin og á þéttbýlli stöðum landsins, getur þá skipt máli að hafa alla þá aðstoð sem völ er á.

Foreldraviðtöl

Í dag þriðjudag og á morgun verða foreldraviðtöl í skólanum.

Foreldraviðtöl

Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag verða foreldraviðtöl í skólanum.