Fréttir

Bræðslan 2012

Nú er Bræðslan liðin og ekki hægt að segja annað en að hún hafi gengið frábærlega fyrir sig í ár og eiga allir sem að henni komu hrós skilið fyrir flotta framkvæmd. Engin vandamál komu upp og allt fór fram í friði og fegurð.

Álfaborgarsjens 2012

Við erum sko ekkert hætt hérna heima því nú tekur Álfaborgarsjens og lítur dagskráin mjög vel út fyrir þetta árið.

Musteri Spa opnar í hótel Blábjörgum

Já þið lásuð rétt! Það er Spa að opna í gamla frystihúsinu okkar. Hverjum hefði dottið það í hug fyrir 10 árum.

Pönnukökudeginum við Lindarbakka FRESTAÐ

Pönnukökudeginum við Lindarbakka er frestað vegna óviðráðanlegra ástæðna. Stefnan er að hann verði þó haldinn í ágústmánuði.

Heildardagskrá Bræðsluhelgarinnar

Hér gefur að líta heildardagskránna fyrir Bræðsluhelgina á Borgarfirði.

Aukatónleikar hjá Jónasi í kvöld

Vegna fjölda áskoranna verða aukatónleikar í kvöld með Jónasi Sigurðssyni í Fjarðarborg.

Þvílíkt tónleikasumar á Borgarfirði

Það er ekki hægt að segja annað en að aðsóknin á tónleikamaraþon Jónasar Sigurðssonar hafi sprengt alla væntingaskal en húsfyllir er í Fjarðarborg kvöld eftir kvöld en það eru vel á annað hundrað gestir að jafnaði á hverjum tónleikum.

Uppselt á Bræðsluna 2012

Það er nú bara þannig að það er uppselt á Bræðsluna þetta sumarið en miðasalan hefur aldrei gengið eins og fyrir þessa tónleika.

Framkvæmdir við skálana og það vantar skálaverði

Nú undanfarið hefur verið unnið í pöllum í kringum skálana í Breiðuvík og Loðmundarfirði

Tónleikamaraþon Jónasar Sigurðssonar í Fjarðarborg

Þá er það hafið, hið mikla tónleikamaraþon Jónasar Sigurðssonar í Fjarðarborg en fyrstu tónleikarnir voru í gær og var salurinn þétt skipaður borgfirðingum, nærsveitungum og ferðamönnum.