Fréttir

Haustferð í Hallormsstað

Í haust fór grunnskólinn í sína árvissu haustferð.  

Kynningarfundur Nýsköpunarmiðstöðvar í Álfakaffi á föstudaginn

Við hvetjum alla til þess að mæta á þennan spennandi fund og nýta sér þekkingu og ráðgjöf Nýsköpunarmiðstöðvar til að efla atvinnulíf á Borgarfirði.

Félagsfundur Ungmennafélags Borgarfjarðar

U.M.F.B. efnir til félagsfundar sem verður haldinn mánudaginn 3. október kl. 20.00 í Fjarðarborg.

Að vera valkostur

Sveitarstjórn Borgarfjarðarhrepps skipaði í vor verkefnisstjórn um samfélagsþróun í sveitarfélaginu. Verkefnisstjórnin starfar útfrá verkefninu „Að vera valkostur“ í tenglsum við gerð sóknaráætlun fyrir Borgarfjarðarhrepp.

Aðalfundur Sveinunga 2016

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Sveinunga verður haldinn í Álfacafé miðvikudaginn 14. september klukkan 19:00.

Heimsókn Brúarásskóla

Nemendur Brúarásskóla heimsóttu okkur í gær, 1. september.

Enginn titill