Fréttir

Smíðavinna í boði

Björn Kristjánsson húsasmíðameistari sem jafnframt er hönnuður óskar eftir nemum eða sveinum í húsasmíði en allt eins ófaglærðum sem hafa reynslu af smíðum eða áhuga á að læra.

Septemberdagar

Septembermánuður fór um okkur, í grunn- og leikskóla, mjúkum höndum.