Fréttir

Skíðaferð í Oddskarð

Í vikunni fyrir páska skelltum við okkur á skíði í Oddskarð.

Fundur hjá Ferðamálahóp Borgarfjarðar

Ferðamálahópur Borgarfjarðar auglýsir Fundur verður á Borginni hjá Skúla kl 17:30 sunnudaginn 1. maí.  

Heiðlóubreiður í Njarðvík

Nú eru farfuglarnir blessaðir farnir að flykkjast til landsins í massavís. Þessi heiðlóuhópur sást nú á þriðjudaginn í Njarðvík, en það var nýskipaður fréttastjóri stór-Njarðvíkursvæðisins, Jakob Sigurðsson sem smellti af þessari mynd út um stofugluggann eða rétt við hann allavegana.

Skólaskipið Dröfn

Þriðjudaginn 5. apríl löggðu nemendur 9. - 10. bekkjar af stað á Reyðarfjörð til að fara á sjó.

Hreppurinn framkvæmir

Skaust með myndavélina til að taka  myndir af því sem er að gerast hjá hreppnum

Skemmtanir fyrr á tímum

Í síðustu viku kom hún Michelle frá Minjasafni Austurlands til okkar

Bíó í Fjarðarborg 18.apríl klukkan 20:00

Það eru nú einhver ár síðan það hefur verið kvikmyndasýning í Fjarðarborg, en nú verður breyting á en nú stendur til að sýna myndina Glæpur og Samviska, sem er ný íslensk (ekki bara íslensk heldur austfirsk) kvikmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld.

Árshátíð grunnskólans

Árshátíð Grunnskóla Borgarfjarðar eystra var haldin með tilþrifum laugardaginn 2 apríl.  

Sönn borgfirsk sakamál

Lífskúnstnerinn Einar Magni hefur orðið fyrir skemmtilegum hrekk sem fréttasíðan styður heilshugar, allavegana undirritaður.

Forskólinn

Í þessari viku hafa verið hjá okkur í skólaheimsókn tveir ungir herramenn.