Fréttir

Blábjörg farin að fá sitt endanlega útlit.

Gamla frystihúsið okkar hefur nú sjaldan litið eins vel út og núna, en verið er að vinna á fulli úti sem inni.

Sauðburðarferð í fjárhúsin á Hrauni

Leikskólabörn og starfsfólk fór á dögunum

Vordagar og skólaslit

Við lukum skólastarfi í Grunnskóla Borgarfjarðar s.l. þriðjudag.

Sagnamaðurinn Berglind

Í lok apríl heimsótti okkur

Fyrstu gestirnir á tjaldsvæðinu

Fyrstu gestir "sumarsins" létu sjá sig á tjaldsvæðinu um helgina, en það voru ekki venjulegir túristar heldur myndarlegur hópur hreindýra sem spókaði sig um í vorkuldanum við Álfaborgina.

Ársreikningur Borgarfjarðarhrepps 2011 samþykktur

Búið er að samþykkja ársreikning Borgarfjarðarhrepps fyrir árið 2011.

Vorhret á Borgarfirði

Borgfirðingar hafa fengið að finna fyrir veðurguðunum undanfarna daga eins og aðrir landsmenn og er ekkert sérlega vorlegt í firðinum þessa stundina

Miðasala hafin á Bræðsluna 2012

Í dag hófst miðasala á Bræðsluna 2012. Eins og áður hefur komið fram eru það Mugison, Fjallabræður, Contalgen Funeral og Valgeir Guðjónsson sem troða upp í Bræðslunni í sumar.

Heimasíða ferðaþjónustunnar Borg í Njarðvík komin í loftið

Nú á dögunum opnaði ný heimasíða fyrir ferðaþjónustuna Borg í Njarðvík.

Fréttir frá Blábjörgum

Síðunni bárust nokkrar myndir frá framkvæmdunum á Blábjörgum. Verið er að klæða húsið, lagfæra þakið og útbúa spa aðstöðu í gamla vinnslusal frystihúsins.