Fréttir

Dagskráin í Fjarðarborg um Verslunarmannahelgina

Strákarnir í Fjarðarborg verða með flotta dagskrá um verslunarmannahelgina sem má sjá hérna að neðan.

Heildardagskrá Bræðslunnar á PDF

Hérna er hægt að sjá heildardagskrá Bræðslunnar fyrir þetta ár á PDF. Fullt af spennandi viðburðum framundan hérna á Borgarfirði, miðpunkti alheimsins.

Dagskráin í Fjarðarborg um Bræðsluhelgina

Þvílík dagskrá sem verður í Fjarðarborg um helgina hjá Já Sæll bræðrum

Spennandi helgi framundan í Fjarðarborg

Það er frábær helgi framundan í Fjarðarborg, en þar er mikið líf allar helgar í sumar eins og flestir vita.

Kennarar óskast - framlenging á fresti

Við óskum eftir að ráða frá næsta skólaári (1. ágúst 2015) Umsjónarkennara á yngra- og miðstigi sem kennir fjölmargar kennslugreinar, bóklegar og verklegar á því stigi. (Fullt starf) Kennara sem getur tekið að sér þá tíma sem áætlaðir eru í sérkennslu í íslensku á öllum stigum, pólskukunnátta kostur.(Hlutastarf) · Kennara sem getur tekið að sér kennslu ýmissa greina í eldri og yngri deild (Hlutastarf) · Leikskólakennara vantar einnig í hlutastarf á leikskóladeildina. 

Þorrablót í júlí í Fjarðarborg - (Videó auglýsing)

Í fyrra voru það jólin en á ár er það þorrablót í júlí hjá okkur Já Sæll bræðrum. Við munum bjóða upp á alvöru þorramat á hlaðborði, heimatilbúin skemmtiatriði, alvöru kveðskap og svo mun tónlistin verða á sínum stað, allt eins og á alvöru blóti.

Bræðslan 2015

Bræðslan verður þennan dag