Fréttir

Fimmtán borgfirsk verkefni hljóta brautargengi

Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var þann 10. desember úthlutað til 15 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystra. Þetta er fyrsta úthlutunin en alls bárust 18 umsóknir.