Fréttir

Bræðslan á nýju frímerki 2013

Þann 2. maí á komandi ári koma út 5 ný frímerki á Íslandi hjá Póstinum en þau eru tileinkuð fimm framúrskarandi íslenskum hátíðum. Þetta eru Þjóðhátíð í Eyjum, Fiskidagurinn mikli á Dalvík, Hinsegin dagar í Reykjavík, Aldrei fór ég suður á Ísafirði og síðan að sjálfsögðu Bræðslan á Borgarfirði eystri.

Samkeppni fyrir merki og nafn fyrir almenningssamgöngur á Austurlandi

Austurbrú leitar að nafni og merki fyrir samgöngukerfi fjórðungsins.

Desember myndir

Það hefur verið mjög fallegt hérna í firðinum undanfarna daga og tók ég nokkrar myndir.