Fréttir

Vaxtarsamningur Austurlands auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í Vaxtarsamning Austurlands. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2013 og umsóknir skilist rafrænt til Vaxtarsamnings Austurlands, vaxa@austurbru.is

Fjallabjörgun grunnnámskeið

Helgina 15. - 17. nóvember mun Björgunarskóli Landsbjargar halda námskeiðið Fjallabjörgun grunnnámskeið hér á Borgarfirði.

Endurbætur í kirkjugarðinum

Nú á dögunum var klárað að hlaða upp nýjum veggjum á einni hlið í kirkjugarðinum.