Fréttir

Dagur stærðfræðinnar og leikskólans

Í gær héldum við hátíðlegan dag leikskólans

Aðventan á leikskólanum

Á aðventunni var gaman og margt brallað. 

Vinavika

Í síðustu viku var vinavika í skólanum. Nemendur bæði leik- og grunnskóla unnu saman ýmis verkefni og áttu saman gæðastundir. Hérna má sjá myndir sem teknar voru í vikunni. 

Bræðslan 2018

Bræðslan verður haldin í 13. sinn núna í sumar

Úrslit kosninga til sveitarstjórnar

 Á kjörskrá voru 94. Atkvæði greiddu 65 eða 69,15%.

Auðir og ógildir voru 0.

Aðalmenn í hreppsnefnd hlutu þessa kosningu:

Jakob Sigurðsson Hlíðartúni,  52 atkvæði
Eyþór Stefánsson Sólgarði, 40 atkvæði
Jón Þórðarson Breiðvangi 2, 34 atkvæði
Jón Sigmar Sigmarsson Desjarmýri,  30 atkvæði
Helgi Hlynur Ásgrímsson Svalbarði, 28 atkvæði

Varamenn í hreppsnefnd hlutu þessa kosningu:

Elísabet D. Sveinsdóttir Víkurnesi, 29 atkvæði
Helga Erla Erlendsdóttir Bakka, 30 atkvæði
Óttar Már Kárason Sæbergi, 30 atkvæði
Bryndís Snjólfsdóttir Réttarholti, 35 atkvæði
Jóna Björg Sveinsdóttir Geitlandi, 29 atkvæði