23.05.2011			
	
	Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að senda inn myndir í ljósmyndakeppni Bræðslunnar en ekki hafa mjög margir sent inn myndir
 
	
		
		
		
			
					07.12.2010			
	
	Nú er tónskólinn að undirbúa litlu jólin og verður öllu tjaldað til. Æfingar hafa staðið yfir að undanförnu og lofar
þetta allt mjög góðu