Fréttir og tilkynningar

Skólaslit og útskrift Grunnskóla Borgarfjarðar

Grunnskóla Borgarfjarðar var slitið 26. maí síðastliðinn að viðstöddum nemendum, foreldrum og kennurum.

Bekkjarsamvera 7. - 10. bekkjar

Núna á dögunum, nánar tiltekið fyrir hret,

Vordagar

Í síðustu viku voru námsmats- og vordagar í skólanum. 

Þemadagar

Í vetur hefur þemadögunum verið dreift yfir allt skólaárið

Vorferð á Mývatn

Nemendur grunnskólans fóru í vorferð til Mývatns

Sýning á verkum nemenda

Laugardaginn 7. maí var sýning á verkum nemenda.

Gamlar myndir úr grunnskólanum

Nú er verið að skanna inn gamlar myndir frá Grunnskólanum og mun reglulega bætast inn meira af gömlum myndum.

Dansað í Vinaminni

 Í gær fóru nemendur 4. - 10. bekkjar og leikskólabörnin upp í Vinaminni

Grænfáninn

Grunnskólinn fékk grænfánann afhentan þann 17. des. s.l.

Þorrablót nemenda grunnskólans.

Í dag var haldið hið árlega þorrablót nemenda og starfsmanna grunnskólans. Þetta er orðin hefð hjá skólanum að hittast skömmu eftir blót fullorðnafólksins og borða alvöru þorramat. Borgfirskir krakkar eiga hrós skilið fyrir að fússa ekki við þessum góða mat, og flestir voru mjög duglegir að smakka og prufa allskyns matartegundir sem voru borðaðar hér á öldum áður. Á eftir fengu menn svo ís og skemmtidagskráin tók svo við. sjá má myndir frá blótinu með því að ýta hérna