Fréttir

Áríðandi tilkynning - Mold leiksýning

Vegna veikinda fellur leiksýningin niður sem átti að vera í dag.

Mold - Leiksýning á Borgarfirði

Síðastliðinn föstudag var haldinn hér á Borgarfirði fundur í starfshópnum Austfirzk eining. Var eftirfarandi fært til bókar af fundarritara, Birni Hafþóri Guðmundssyni. Áður en haldið var heim fór hópurinn á leiksýningu Grunnskóla Borgarfjarðarhrepps, en hún er sett upp sem verkefni í „Þjóðleik“, auk þess að vera hluti af árshátíð skólans vorið 2011.

Kynning á Víknaslóðum og Borgarfirði eystri á Akureyri

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 7. apríl verður opin kynning á Borgarfirði og Víknaslóðum á opnu húsi hjá Ferðafélagi Akureyrar að Strandgötu 23 á Akureyri kl 20:00

Sjaldséður fugl í firðinum

Nú í morgunn sást einstaklega fallegur og sjaldséður fugl niður við Fjarðaránna, rétt hjá brúnni en það var þessi fallegi svarti svanur sem fréttamaður náði mynd af. Ég veit ekkert um fugla en þetta hlýtur að vera sjaldgæft.