Fréttir

Eyrugla við Bræðsluna

Björn Skúlason sendi okkur þessa mynd sem hann náði af Eyruglu sem var að njóta blíðunnar niðri við Bræðslu.

Vorsýning

Ágætu Borgfirðingar og aðrir velunnarar!