Fréttir

Morgunstund

Hvað er betra í skammdeginu

Framkvæmdir hreppsins á árinu

Myndir frá framkvæmdum hreppsins á árinu eru komnar inn á síðuna.

Opinn fundur hjá Framfarafélaginu

Almennur fundur verður hjá Framfarafélagi Borgarfjarðar miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00 í Álfheimum. Á fundinum mun stjórn félagsins fara yfir helstu mál haustsins svo sem nýjan styrk til þróunar afurða úr Borgfirsku hráefni, stöðuna í fjarskiptamálum og hugmyndir varðandi starfið 2014.

Útikennsla

Nemendur í 1.-4. bekk læddust úr í myrkrið í morgun.  Þau ásamt kennurum sínum í íslensku fóru í útikennslustofuna þar sem logandi kyndlar tóku á móti öllum.