Fréttir

Aðalfundur UMFB þar sem framtíð Fjarðarborgar verður ákveðin

Auglýsing frá UMFB. Mikilvægt að fá sem flesta félaga til þess að mæta og ákveða framhaldið varðandi Fjarðarborg.

Barsvar og Jón Arngríms í Fjarðarborg í kvöld

Já Sæll - Fjarðarborg opnaði í gærkvöldi en þar var sérstök móttaka fyrir fastagesti í gær klukkan 00:00 þegar þeir fengu húsið afhent.

Glæsilegur sólpallur að rísa við Blábjörg

Þeir Hörður smiður af héraði og Bjössi á Bakka vinna nú hörðum höndum að því að klára glæsilegan sólpall við gistiheimilið Blábjörg.