Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Fjör á degi íslenskrar tungu.

Kaffidagur Borgfirðingafélagsins

Félag Borgfirðinga eystra var með sinn árlega kaffidag þ. 17.nóvember. Þar sem langt var liðið frá síðasta aðalfundi þótti það snjallræði að slá þessu tvennu saman.

Kjötkveðjuhátíð í Álfacafé aflýst

Fyrirhuguð Kjötkveðjuhátíð sem átti að vera á laugardaginn er aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Nýr starfsmaður

Bryndís Snjólfsdóttir hefur verið ráðin í afleysingar í grunnskólanum

Baráttudagur gegn einelti

Á föstudaginn var

Ungmennafélag Borgarfjarðar leitar að styrktaraðilum á ungmennabúninga

Við í nýkjörinni stjórn Ungmennafélags höfum blásið til sóknar í æskulýðsstarfi í firðinum og ber þar helst að nefna reglulegar íþróttaæfingar sem við höfum staðið fyrir í sumar og munu verða áfram í allan vetur.

Úrslit hugmyndasamkeppni kynnt á Borgarfirði

Kynning í verðlaunatillögum hugmyndasamkeppninni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla fer fram þriðjudaginn 5. nóv. kl 17:00 í Fjarðarborg.

Nýr skólastjóri tekur við

Svandís tekin við sem skólastjóri.

Kjötkveðjuhátíð í Álfacafé aflýst

Fyrirhuguð Kjötkveðjuhátíð sem átti að vera á laugardaginn er aflýst vegna ónógrar þátttöku.