Fréttir

Farsæl öldrun - framtíðarþing um farsæla öldrun

Kjörskrá fyrir sameiningarkosningar

Barnamenningarhátíð Austurlands - BRAS - í september

Íbúafundir um gerð sóknaráætlunar Austurlands

Sannar gjafir Unicef

Gáfum sannar gjafir til hjálpar börnum.

Aðalfundur Sveinunga

Aðalfundur Sveinunga verður haldinn föstudaginn 23. ágúst kl. 17.00 í Björgunarmiðstöðinni á Heiðinni.

Fjöruhreinsun

Í vor fóru nemendur grunnskólans og hreinsuðu burtu rusl úr Hellisfjöru og Kolbeinsfjöru

Verslunarmannahelgin á Borgarfirði

Það verður frábær dagskrá að vanda hérna um verslunarmannahelgina

Kosið um sameiningu þann 26. október

Sveitarstjórnir Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu samstarfsnefndar um að íbúar fái tækifæri til að kjósa um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna þann 26. október næstkomandi.

STARF Í BOÐI: Ertu forvitin/n? Blaðamaður óskast!

Útgáfufélag Austurlands auglýsir eftir blaðamanni í 100% starf frá 1. september. Starfið felur í sér vinnslu efnis fyrir bæði vikublaðið Austurgluggann og vefmiðilinn Austurfrétt. Staðsetning vinnuaðstöðu verður á Austurlandi en nánar ákveðin í samráði við starfsmann.