Fréttir

Skemmtileg frétt af borgfirskum krökkum á Héraði

Margir borgfirðingar hafa sest að á Héraði í gengum tíðina, enda stutt að fara aftur heim. Í leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöðum var óvenju stór barnahópur af borgfirskum ættum nú í vetur eða um fjórðungur nemenda - enda blómstraði leikskólastarfið sem aldrei fyrr.

Okkur vantar skálavörð

Þetta er sennilega það skemmtilegasta og besta sumarstarf sem þið getið ímyndað ykkur.

Blábjörg farin að fá sitt endanlega útlit.

Gamla frystihúsið okkar hefur nú sjaldan litið eins vel út og núna, en verið er að vinna á fulli úti sem inni.

Sauðburðarferð í fjárhúsin á Hrauni

Leikskólabörn og starfsfólk fór á dögunum

Vordagar og skólaslit

Við lukum skólastarfi í Grunnskóla Borgarfjarðar s.l. þriðjudag.

Sagnamaðurinn Berglind

Í lok apríl heimsótti okkur