Fréttir

Fyrsti skóladagurinn

Í morgun hófum við starfið í grunnskólanum með berjaferð inn í Afrétt í dásamlegu veðri. 

Sumarfjör á leikskólanum

Þá er sumarið að renna sitt skeið og haustið heilsar okkur.

Álfaborgarsjens 2016 á Borgarfirði

Þrátt fyrir að Bræðslan sé búin þá er svo langt frá því að við séum hætt með skemmtilega viðburði hérna í firðinum. Næst tekur við Álfaborgarsjens og þar eru frábærir viðburðir í boði í Fjarðarborg.

Heildardagskrá Bræðsluvikunnar

Þá er búið að leggja lokahönd á dagskránna fyrir Bræðsluvikuna 2016 og bæklingurinn farinn í prentun, en hérna er hægt að skoða hann á rafrænu formi.

Austurland að Glettingi með U2 heiðurstónleika í Fjarðarborg

Það er orðið langt síðan Austurland að Glettingi hefur spilað í Fjarðarborg en nú tekur biðin loks enda. Um helgina mun þessi goðsagnakennda hljómsveit taka ofan fyrir tónlist U2 í aðdraganda Bræðslunnar.

Áramótin '86 - '87 haldin hátíðleg á laugardaginn í Fjarðarborg

Á hverju sumri undanfarin ár hefur Já Sæll í Fjarðarborg staðið fyrir einhverri einkennilegri hátíð. Það hafa verið haldin Jól, Þorrablót, Októberfest og Bollywoodhátíð svo eitthvað sé nefnt.

Skólagjöld felld niður - Tilvalið nú fyrir barnafólk að flytja heim

Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps samþykkti bókun á fundi sínum í fyrradag um að fella niður gjöld á foreldra fyrir þjónustu skóla í sveitarfélaginu á næsta skólaári.

Staða skólastjóra

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar framlengdur til 4. júlí.

Auglýsing um kjörfund í Borgarfjarðarhreppi

Sjá auglýsingu hér fyrir neðan

Tónleikasumarið í Fjarðarborg

Strákarnir í Já Sæll Fjarðarborg ætla að standa fyrir tónleikum allar helgar í júní og júlí líkt og undanfarin ár. Dagskráin er að mestu komin á hreint en það getur vel verið að meira bætist við það sem er nú þegar komið á hreint.