Fréttir

Nýtt dót

Í dag var góður dagur á leikskólanum en við fengum nýtt dót að gjöf frá "Þorrablótsnefnd 2016". Stelpurnar eru í himnasælu með þessa fínu gröfu, hjólbörur og ekki skemmdi trampólínið fyrir.   Kærar þakkir til ykkar allra í nefndinni hans Bjössa :) 

Þemavinna

Í febrúar og mars hafa leikskólanemendur

Störf í boði við Grunn- og leikskóla Borgarfjarðar eystra

Umsjónarkennari frá 1. maí 2017.Skólaliði í sumarafleysingu frá 1. maí - 30. júní.

Sjálfbærni ferðamennsku á Víknaslóðum

Ferðamálahópur Borgarfjarðar & Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs boða til fundar um framtíð ferðamennsku á Víknaslóðum næstkomandi laugardag á Álfheimum. Allir hagsmunaaðilar og áhugamenn um ferðamál velkomnir til þess að taka þátt í umræðum um stöðuna í dag og hvað megi betur fara svo ferðamennskan dafni í sátt við umhverfi og samfélag. Léttar veitingar í boði á meðan fundinum stendur.

Bolludagur á leikskólanum

Bolludagurinn var haldinn hátíðlegur á leikskólanum. Takk fyrir okkur Helga Erla. Myndir

Til hamingju Hjartasteinn

Hjartasteinn sópaði til sín verðlaunum á Eddunni 2017 og fékk alls níu verðlaun, meðal annars sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit, kvikmyndatöku og klippingu.

Allir hlæja á öskudaginn

Næsta miðvikudag 1. mars verður öskudagsball í miðrými skólans.   Ballið hefst kl. 16:30. Pitsuhlaðborð fyrir alla frá kl. 18:00,  verð kr 1500. Frítt fyrir yngri en 6 ára og eldri borgara Sjáumst :) Foreldrafélag leik- og grunnskóla

Íbúafundur vegna verkefnisins "Að vera valkostur" og niðurstöður þjónustukönnunar

Í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, var haldinn íbúafundur í Fjarðarborg vegna verkefnisins "Að vera valkostur".

Sinfóníuhljómsveitin og biskupinn

Í dag var góður dagur í skólanum,  við hittum biskupinn og fórum á tónleika í Hörpu.

Dagur stærðfræðinnar og leikskólans

Í gær héldum við upp á dag stærðfræðinnar og leikskólans.