Fréttir

Borgfirskt verkefni valið til þátttöku í Til sjávar og sveita

Íslenskur dúnn, verkefni um fullvinnslu æðardúns á Íslandi, er eitt af þeim tíu sem valin hafa verið til þátttöku í viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita. Endilega heimsækið heimasíðu verkefnisins, www.icelandicdown.com.

Miðasalan á Bræðsluna hefst í dag

Miðasalan á Bræðsluna hefst í dag 11. mars

Miðasala á Bræðsluna að hefjast

Miðasalan á Bræðsluna 2019 mun hefjast þann 11. mars á heimasíðu Bræðslunnar

Heimasíða fyrir sameiningarverkefni

Ný heimasíða Samstarfsnefndar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur litið dagsins ljós.

Aðalfundur foreldrafélagsins

Þorrablót Borgfirðinga 2019

Þorrablótið verður haldið laugardaginn 26. janúar.

Tölvugerðar myndir Árna Hannesar

Árni Jón Hannesson sendi okkur nokkrar myndir sem hann er að vinna eftir borgfirsku landslagi.

Þorrablót Borgfirðinga 2019

Þorrablót Borgfirðinga verður haldið venju samkvæmt laugardaginn eftir Bóndadag

Ný heimasíða Borgarfjarðar eystri

Eftir langa og mikla vinnu er nýji vefurinn okkar loksins tilbúinn og kominn í loftið.

Fimmtán borgfirsk verkefni hljóta brautargengi

Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var þann 10. desember úthlutað til 15 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystra. Þetta er fyrsta úthlutunin en alls bárust 18 umsóknir.