Fréttir

Dyrfjallahlaup UMFB 2017

Á ár verður Ungmennafélag Borgarfjarðar 100 ára og af því tilefni verður margt um skemmtilega viðburði í firðinum. Einn af þeim er Dyrfjallahlaup UMFB sem verður haldið laugardaginn 22. júlí. Þetta er 23 km utanvegarhlaup frá Hólalandi, í Stórurð og þaðan út í Bakkagerðisþorp. Stefnt er að því að þetta hlaup árlegt og verði einn af föstum punktum í sumardagskrá Borgarfjarðar.

Borgarfjarðarhreppur auglýsir eftir verkefnisstjóra

Borgarfjarðarhreppur auglýsir tímabundið starf verkefnisstjóra fyrir verkefnið „Að vera valkostur“. Verkefnið er byggðaþróunarverkefni á Borgarfirði eystra og er starfið afar fjölbreytt og krefjandi. Starfssvið felur í sér allt mögulegt sem við kemur byggðamálum í hreppnum og verkefnið er unnið í nánu samstarfi við íbúa Borgarfjarðarhrepps.

Aðventan

Í grunn- og leikskólanum var margt brallað á aðventunni.

Þorrablót Borgfirðinga 2017

Þorrablót Borgfirðinga 2017 verður haldið laugardaginn 21. Janúar.

Eyþór Ingi með jólatónleika í Bakkagerðiskirkju

Núna á fimmtudaginn verður stórsöngvarinn Eyþór Ingi með tónleika í Bakkagerðiskirkju.

Aðventustund

Aðventustund sem vera átti í kirkjunni í kvöld mánudagskvöld 12. des kl. 20:00 er frestað, vegna veðurútlist, til kl. 20:00 á morgun. 

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin í Fjarðarborg föstudaginn 16. des. kl. 18:00. Skemmtun, söngur og kaffihlaðborð. Allir velkomnir Hlökkum til að sjá ykkur Nemendur og starfsfólk grunn- og leikskóla

Dagatalið 2017

Dagatalið 2017 kemur út í næstu viku. Áhugasamir geta keypt það í skólanum en einnig pantað það á netfangið skolastjorigbe@ismennt.is

Lestrarstund

Á þriðjudaginn hófum við aftur sameiginlega lestrarstund 

Fyrsti snjórinn

Þá er hann kominn