Fréttir

Heildardagskrá Bræðslunnar 2018

Hér er hægt að skoða heildardagskrá Bræðslunnar 2018


Veiðifélag Fjarðarár auglýsir

Á aðalfundi Veiðifélags Fjarðarár þann 3. maí síðastliðin var kjörin ný stjórn félagsins Guðmundur Magni Bjarnason, Karl Sveinsson og Jökull Magnússon.

Lundadagurinn 2018

Lundarnir eru mættir í Hafnarhólmann og verða þeir formlega boðnir velkomnir, þann fyrsta sumardag, 19. apríl klukkan 19.30.

Lundahúsið verður opnað og vonandi sjáum við sem flesta.

Borgarfjarðarhreppur

Uppskeruhátíð grunnskólans

Næstkomandi laugardag, þann 14. apríl, verður uppskeruhátíð grunnskólans haldin í Fjarðarborg.

Sumarafleysing í grunn- og leikskóla

Starf skólaliða/leikskólakennara í sumarafleysingu frá 1. maí -30. júní, 90% hlutastarf.

Starf umsjónarkennara

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra óskar eftir umsjónarkennara skólaárið 2018-2019.

Tveir fyrirlestrar um félagsmál

Næstkomandi föstudag, 2. mars, kemur Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs, í heimsókn til okkar og heldur tvö erindi sem verða öllum opin. 

Fjör á öskudaginn

Foreldrafélagið stóð fyrir öskudagsskemmtun í skólanum síðastliðinn miðvikudag. 

Borgfirðingar byggja veg!

Borgfirðingar eru orðnir hundleiðir á að ekkert gerist í samgöngumálum fyrir staðinn. Þessa dagana er verið að vinna í fjármálaáætlun næstu þriggja ára á Alþingi en í þeirri vinnu felst yfirleitt að skera niður í samgönguáætlun.

Dagur stærðfræðinnar og leikskólans

Í gær héldum við hátíðlegan dag leikskólans