Fréttir

Dýraþema á leikskólanum

Í semtember og október höfum við  verið að vinna með dýraþema á leikskólanum.

Haustferð til Seyðisfjarðar

Í byrjun september fór grunnskólinn í haustferð til Seyðisfjarðar.  

Grænfánadagur

Í dag var Grænfánadagurinn haldinn hátíðlegur, en skólinn sækir nú um Grænfánann í fjórða sinn.

Auglýsing - Dagsbrún 2 (til leigu)

Borgarfjarðarhreppur auglýsir Dagsbrún 2 til leigu. Íbúðin er þriggja herbergja og 86 fermetra stór. Íbúðin er laus til umsókna og nánari upplýsingar fást hjá sveitarstjóra.

Velkomin til starfa, Tinna!

Við bjóðum Tinnu Jóhönnu Magnusson velkomna til starfa við Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.

Ástandið á Borgarfjarðarvegi er Austurlandi til skammar

Nú held ég að mælirinn sé orðinn algjörlega fullur hjá öllum Borgfirðingum.

Verslunarmannahelgin í Fjarðarborg

Að venju verða spennandi viðburðir í Fjarðarborg um Verslunarmannahelgina.

Langar þig að selja vörur á Bræðslunni?

Líkt og undanfarin ár verður markaður á Bræðsludaginn í tjaldi við Fjarðarborg.Hægt er að panta sölupláss hjá Bryndísi Snjólfs í s: 893-9913

Miðasala á alla viðburði í Fjarðarborg í Bræðsluvikunni

Miðasalan á alla viðburði Já Sæll ehf í Bræðsluvikunni hefst núna á mánudegi fyrir Bræðslu kl 13:00.

Ungmennafélag Borgarfjarðar 100 ára

Í júlímánuði ætlum við hjá UMFB að fagna 100 ára afmæli félagsins. Aðalfögnuðurinn verður laugardaginn 15. Júlí þegar við höldum afmælishátíð UMFB.