Fréttir og tilkynningar

Aðventan

Í grunn- og leikskólanum var margt brallað á aðventunni.

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin í Fjarðarborg föstudaginn 16. des. kl. 18:00. Skemmtun, söngur og kaffihlaðborð. Allir velkomnir Hlökkum til að sjá ykkur Nemendur og starfsfólk grunn- og leikskóla

Dagatalið 2017

Dagatalið 2017 kemur út í næstu viku. Áhugasamir geta keypt það í skólanum en einnig pantað það á netfangið skolastjorigbe@ismennt.is

Lestrarstund

Á þriðjudaginn hófum við aftur sameiginlega lestrarstund 

Fyrsti snjórinn

Þá er hann kominn

Dagur íslenskrar tungu

Á íslensku má alltaf finna svar 

Gulróta- og kálrækt

Síðast liðið vor sáðu leikskólabörnin gulróta- og kálfræjum í mjókurfernur og forræktuðu inni fram í júní.

Septemberdagar

Septembermánuður fór um okkur, í grunn- og leikskóla, mjúkum höndum. 

Haustferð í Hallormsstað

Í haust fór grunnskólinn í sína árvissu haustferð.  

Fyrsti skóladagurinn

Í morgun hófum við starfið í grunnskólanum með berjaferð inn í Afrétt í dásamlegu veðri.