Fréttir

Sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi

Grænfáninn í fimmta sinn :)

Í dag fengum við grænfánan afhentan í 5 sinn við hátíðlega athöfn.

Frá Umhverfisstofnun: Tillaga að starfsleyfi fyrir Borgarfjarðarhrepp eystri, urðun úrgangs á Brandsbölum

Þorrablót Borgfirðinga 2020

Þorrablót Borgfirðinga verður haldið í Fjarðarborg laugardaginn 25. janúar. Húsið verður opnað 19:15 og borðhald hefst 20:00.

Íslenska fyrir útlendinga - Icelandic courses

Aðalfundur Ferðamálahópsins

Aðalfundur Ferðamálahóps Borgarfjarðar verður haldinn í Fjarðarborg sunnudaginn 5. janúar kl 15:00

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin í Fjarðarborg fimmtudaginn 19. des. kl. 18:00.

Starf lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Bingó

Við héldum bingó í skólanum 31. okt. síðast liðinn.

Niðurstöður atkvæðagreiðslu

Niðurstöður atkvæðagreiðslu í Borgarfjarðarhreppi um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar: