Fréttir

Kosið um heiti á nýtt sveitarfélag 27. júní

Samhliða forsetakosningum þann 27. júní greiða íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar atkvæði um sex tillögur að heiti á nýtt sveitarfélag.

Skólaslit

Í dag var grunnskóla Borgarfjarðar formlega slitið.

Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps 2006 -2016. Aðalskipulagsbreyting – drög og drög að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið – kynning.

Heimsókn frá landgræðslunni

Í vor kom Guðrún Schmidt til okkar og sagði okkur sitthvað um landgræðslu

Gerð strandsvæðisskipulags á Austfjörðum

Frumkvæðissjóður Betri Borgarfjarðar - Nýr umsóknarfrestur

Borgarfjarðarhreppur auglýsir!

Borgarfjarðarhreppur óskar eftir húsnæði fyrir starfsmann grunnskóla

ATHUGIÐ: Framlengdur umsóknarfrestur

Frá Múlasýsludeild Rauða krossins

Sumir einstaklingar hafa engan í sínu nærumhverfi sem viðkomandi getur leitað til á tímum sem þessum.