Fréttir

Tölvugerðar myndir Árna Hannesar

Árni Jón Hannesson sendi okkur nokkrar myndir sem hann er að vinna eftir borgfirsku landslagi.

Þorrablót Borgfirðinga 2019

Þorrablót Borgfirðinga verður haldið venju samkvæmt laugardaginn eftir Bóndadag

Ný heimasíða Borgarfjarðar eystri

Eftir langa og mikla vinnu er nýji vefurinn okkar loksins tilbúinn og kominn í loftið.

Fimmtán borgfirsk verkefni hljóta brautargengi

Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var þann 10. desember úthlutað til 15 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystra. Þetta er fyrsta úthlutunin en alls bárust 18 umsóknir.

Dagatalið 2019

Útikennslustofan - dagur íslenskrar tungu

Í dag héldum við upp á dag íslenskrar tungu 

Rauðakrossdeildir sameinast

Rauði krossinn á Vopnafirði hefur verið í viðræðum um sameiningu við deildina á Héraði og Borgarfirði eystra.  Stofnfundur þessarar sameinuðu deildar var haldinn á Bókakaffinu Hlöðum í Fellabæ þann 29. október.

Gönguferð á Svartfell

Í dag gengum við á Svartfell. 

Víkur til framtíðar - Skýrsla og kynningarfundir

Í sumar fór af stað verkefni á Víknaslóðum við Borgarfjörð eystri að ráða landvörð til að starfa í eitt sumar og taka út allt göngusvæðið í heild. Verkefnið er áhugavert fyrir margar sakir. Gönguleiðir á Víknaslóðum liggja nánast eingöngu í gegnum einkalönd og afrétt og er þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem ráðinn er landvörður á svæði sem hvorki er friðlýst né hluti af þjóðgarði.

Umsóknir - Betri Borgarfjörður

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í tengslum við byggðaþróunarverkefnið Betri Borgarfjörður.