Fréttir

Hausttónleikar í Loðmundarfirði

Þann 1. september munu Ferðamálahópurinn og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs í sameiningu standa fyrir hinum árlegu hausttónleikum.

Vellíðunarhelgi á Álfheimum.

Helgina 27-29 apríl býður Gistiheimilið Álfheimar Borgarfirði eystri upp á vellíðunarhelgi. Þar getur þú í dásamlegu umhverfi notið útivistar, slakað á og látið dekra við þig.

Tónlist fyrir alla

Í dag fengum við góða heimsókn

Vegaúrbætur í Njarðvík - tilboð opnuð

Nú stendur til að lagfæra veginn í Njarðvíkinni.

Myndavélin í höfninni er biluð en er í viðgerð...

....samkvæmt símaviðtali við Björn Skúlason vefmyndavélatæknifræðing

Lundinn er kominn

Þá er vorið alveg að skella á hérna á Borgarfirði, en margir tengja það við komu lundans út í Höfn. Þann 6. apríl lenti lundinn og var vel tekið á móti honum.

Til hamingju Viddi, Þórey og aðrir í Álfheimum

Þetta eru svo sannarlega jákvæðar fréttir fyrir ferðaþjónustuna á Borgarfirði.

Árshátíð Grunnskólans

Árshátíðin okkar var haldin með

Árshátíð Grunnskólans

Árshátíð Grunnskólans verður haldin í Fjarðarborg 

Kynning á gönguparadís Íslands í Reykjavík - okkur vantar ykkar hjálp!

Kæru Borgarfjarðarvinir og sveitungar.  Þá ætlum við í Ferðamálahóp Borgarfjarðar að slá upp kynningu á Gönguparadís Íslands í höfuðborginni næsta miðvikudag 21. mars.