Fréttir

Kalli Sveins flottur í Landanum

Það var gaman að horfa á Landann á RÚV á Sunnudaginn þar sem Gísli heilsaði Landanum frá Borgarfirði eystra. Í þættinum talaði hann við Kalla okkar Sveins um kaffihúsarekstur og fiskverkun.

Frá stjórn Ferðamálasamtaka Austurlands

Ferðamálasamtök Austurlands standa fyrir fundaherferð dagana 12. - 19. mars til að kynna nýja skipan samstarfs í ferðaþjónustu í fjórðungnum. Á fundunum gerir Skúli Björn Gunnarsson formaður grein fyrir hlutverki samtakanna og tengingu við nýja stoðstofnun sem tekur við af Markaðsstofu Austurlands í vor.

Vellíðunarhelgar í Álfheimum 16-18 mars og 23-25

16-18 mars og 23-25 mars býður Gistiheimilið Álfheimar upp á vellíðunarhelgi. Yoga-cranio-heilun-EFT-nudd-gönguferðir ofl. í dásamlegu umhverfi.

Frábærar norðurljósamyndir Andrésar Skúla

Norðurljósin hafa verið einstaklega falleg á Íslandi undanfarnar daga vegna öflugra sólgosa fyrr í vikunni og verður þá til svokallaður sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna.

Þá er þakið eiginlega alveg farið

Það hefur verið hvasst heima á Borgarfirði núna síðustu klukkustundirnar eins og þessar myndir sýna, en þær tók Dagur Björnsson á rúntinum heima í dag.

Valdar greinar úr síðasta tölublaði Glettings

Borgarfjarðarvefurinn hefur fengið góðfúslegt leyfi frá ritstjórn Glettings til þess að birta valdar greinar hérna á vefnum. Greinarnar hér að neðan eru úr 55-56 tölublaði Glettings en það blað fjallar að mestu um Víknaslóðir og Dyrfjöll og er blaðið er tileinkað minningu Helga M. Arngrímssonar.

Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála á Austurlandi

Menningarráð Austurlands auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála (styrkir sem Alþingi veitti áður)

Nýjar handverksvinnustofur á Borgarfirði

Það er margt spennandi að gerast á Borgarfirði þessa dagana og mikill hugur í fólki. Í gamla leikskólanum okkar hafa þær stöllur Bryndís og Freyja sett upp spennandi vinnustofur.

Ég er kominn heim.... til Borgarfjarðar.

Lagið, sem við þekkjum öll, er flutt af Óðni Valdimarssyni og er í miklu uppáhaldi hjá öllum íslendingum nær og fjær. Fyrir einskæra tilviljun ákvað einhver ágætur maður á internetinu að nota myndefnið, sem undirritaður hafi sett á netið, og púslaði því saman við þetta frábæra lag.

Bingó

Í síðustu viku spiluðum við Bingó í Fjarðarborg