Fréttir

Nýr Naddakross

Naddakrossinn í skriðunum var endurnýjaður nú fyrr í mánuðinum. Árni Bóasson frá Borg í Njarðvík smíðaði krossinn. 

Danshátíð á Borgarfirði 21. - 23. september

Samtökin KOMIÐ OG DANSIÐ standa fyrir danshátíð á austurlandi 20. – 23. September n.k. Samtökin eru þekkt fyrir auðveld dansnámskeið þar sem öllum er óhætt að mæta og njóta þess að dansa og skemmta sér.

Myndband frá Bræðsluhelginni

Um Bræðsluna var á ferðinni tökulið á vegum Tuborg TV, en það hafði það markmið að fanga stemninguna í firðinum yfir þessa mögnuðu helgi. Tökumaður var Skúli Andrésson yngri, ættaður frá Framnesi og honum til halds og trausts var Olgeir nokkur Pétursson.

Nýr fréttaritari ráðinn á Borgarfirði

Á meðan fréttamiðlar landsins skera niður og fækka fréttamönnum á landsbyggðinni, blæs borgarfjordureystri.is til sóknar því í dag var formlega ráðinn til síðunnar nýr fréttamaður.

Réttir í Brandsbalarétt

Við höfum verið heppin með veðrið heima að undanförnu, sérstaklega þegar horft er til aðstæðna og norðanlands. Smalamennskan heima hefur gengið vel samkvæmt okkar bestu heimildum en hér eru nokkrar myndir sem Magnús Þorri tók í Brandsbalarétt á dögunum.

Haustferð til Húsavíkur

Haustferð grunnskólans var að þessu sinni heitið í Húsavíkina

Sumardagar á leikskólanum

Sumarið á Borgarfirði var einstaklega ánægjulegt finnst okkur á leikskólanum.

Bláfáninn

Bláfáninn var dreginn að húni í

Frábærlega heppnaðir tónleikar í Loðmundarfirði

Hinir árlegu síðsumarstónleikar í Loðmundarfirði fóru núna fram á laugardaginn í frábæru veðri, en að þessu sinni var það fjöllistadúettinn Hundur í óskilum sem spilaði fyrir gesti.

Jónas lokar hringnum með stórtónleikum á menningarnótt með stelpunum okkar

Það var stórmagnað að sjá Jónas Sigurðsson loka Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt með dyggri aðstoð ungkvennakórsins sem var stofnaður hér í tónleikamaraþoni hans á Borgarfirði.