Fréttir

Framkvæmdir við skálana og það vantar skálaverði

Nú undanfarið hefur verið unnið í pöllum í kringum skálana í Breiðuvík og Loðmundarfirði

Tónleikamaraþon Jónasar Sigurðssonar í Fjarðarborg

Þá er það hafið, hið mikla tónleikamaraþon Jónasar Sigurðssonar í Fjarðarborg en fyrstu tónleikarnir voru í gær og var salurinn þétt skipaður borgfirðingum, nærsveitungum og ferðamönnum.

Vegagerð í Njarðvíkinni

Vegagerð er nú á fullu í Njarðvík og eru það Þrastarungarnir hjá Þ.S. verktökum sem eru þar við störf.

Veraldarvinir í firðinum

Veraldarvinir dvöldu í upphafi júní mánaðar í 2 vikur á Borgarfirði og létu til sín í umhverfismálum og lóðaframkvæmdum við Álfheima.

Jónas Sig með tónleikaröð á Borgarfirði í sumar

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson er á leiðinni í fjörðinn og ætlar aldeilis að rífa upp menningarlífið í firðinum í júlí, en hann verður með 18 tónleika í Fjarðarborg, allt fram að Bræðslu.

Arabísk hátíð í Fjarðarborg - Þúsundasta og önnur nóttin

Föstudagskvöld K.l. 20:00 Hlaðborð með arabískum réttum kr. 1800

Off Venue dagskráin í Fjarðarborg í kringum Bræðsluna

Nú er komið að því að tilkynna hvaða atriði verða í Fjarðarborg í kringum Bræðsluna 2012 og er dagskráin í ár stórglæsileg og ættu allir að finna sér eitthvað við hæfi.

Tónleikar í Álfacafé

Dætur Satans mæta í Álfacafé

Hæ hó jiibbí jei...

Þann 17. júní bjóða Álfheimar uppá kaffihlaðborð frá kl. 15:00 – 17:00

Allir á sjó, fullt af fiski og Bláfáninn á leiðinni

Sá einstæði atburður gerðist í þann 13. júní að þegar morgunhanar kíktu á vefmyndavélina við Höfnina við Hafnarhólma að enginn bátur fannst á skjánum.