Fréttir

Vorhret á Borgarfirði

Borgfirðingar hafa fengið að finna fyrir veðurguðunum undanfarna daga eins og aðrir landsmenn og er ekkert sérlega vorlegt í firðinum þessa stundina

Miðasala hafin á Bræðsluna 2012

Í dag hófst miðasala á Bræðsluna 2012. Eins og áður hefur komið fram eru það Mugison, Fjallabræður, Contalgen Funeral og Valgeir Guðjónsson sem troða upp í Bræðslunni í sumar.

Heimasíða ferðaþjónustunnar Borg í Njarðvík komin í loftið

Nú á dögunum opnaði ný heimasíða fyrir ferðaþjónustuna Borg í Njarðvík.

Fréttir frá Blábjörgum

Síðunni bárust nokkrar myndir frá framkvæmdunum á Blábjörgum. Verið er að klæða húsið, lagfæra þakið og útbúa spa aðstöðu í gamla vinnslusal frystihúsins.

Eyrugla við Bræðsluna

Björn Skúlason sendi okkur þessa mynd sem hann náði af Eyruglu sem var að njóta blíðunnar niðri við Bræðslu.

Vorsýning

Ágætu Borgfirðingar og aðrir velunnarar!

Dagskrá Bræðslunnar 2012

Það er alltaf stór dagur hjá okkur þegar við tilkynnum þau bönd sem er búið að bóka á Bræðsluna, en það er einmitt dagurinn í dag. Plakatið fyrir Bræðslutónleikana sjálfa er tilbúið, en verið er að vinna í dagskránni sem verður dagana á undan í Fjarðarborg og í Álfacafé.

Áhugaverð grein fyrir fuglaáhugafólk

Ritan í Hafnarhólmanum er meðal annars umfjöllunarefnið í grein sem birtist á vef Náttúrustofu Norðausturlands nýlega, en þar er fjallað um vetrarstöðvar ritunnar.

Kvöldverður og tónleikar í Álfacafé á föstudaginn

Blús, rokk og kvöldverður í Álfacafé á föstudagskvöldið Álfacafé býður uppá kvöldverð fyrir tónleikana kl. 19.00.

Gleðilegt sumar kæru Borgfirðingar og velunnarar Borgarfjarðar

Borgarfjordureystri.is óska lesendum sínum gleðilegs sumars og við vonumst til að sjá sem flesta brottflutta og aðra gesti í sumar í firðinum enda fjölmargt spennandi á dagskránni.